Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loturækt
ENSKA
batch culture
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Það er mjög mikilvægt að loturæktin fari ekki fram yfir veldisvaxtarfasa þegar hún er endurnýjuð því erfitt er að endurheimta hann þegar þar er komið.

[en] It is particularly important to avoid allowing the batch culture to go past log phase growth when renewing, recovery is difficult at this point.

Skilgreining
[en] a discontinuous system used for culturing microorganisms,waste treatment or manufacturing products of value,characterized by a single loading or inoculation into fresh medium at the start of the process and a single harvesting stage at the end,usually when the substrate has been exhausted.Organisms grown in batch systems generally show a sigmoid growth curve,undergoing exponential growth for a few generations following an initial lag phase.Growth then ceases,and the cells may lyse,die or stop growing (IATE)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira